Jólaball Háskólanema

Nú eru prófin loksins ađ líđa undir lok og eflaust hefur ekki fariđ framhjá neinum Jólaball Háskólanema sem haldiđ verđur á Brodway annađ kvöld. Ţađ kominn tími til ađ hoppa úr náttbuxunum yfir í kjólinn og dilla sér međ Sálinni Hans Jóns Míns frameftir nóttu

Pravda ćtlar ađ taka smá forskot á jólasćluna og "bjóđa heim" fyrir balliđ! Ţar getur fólk hist í bjór og fleira gott á sama tilbođi og alltaf, og deilt tilhlökkun til ballsins međ fleirum samnemendum okkar  W00t  Brodway opnar svo kl 23 og balliđ stendur til 3

Ţeir sem vilja tryggja sér miđa á betra verđi er forsala opin i Hressingarskálanum á morgun, fimmtudag frá kl 12-18. Miđaverđ er krónur 2200 í forsölu en krónur 2500 viđ dyrnar. (20 ára aldurstakmark)

 

Njótiđ prófalausa lífsins..... ţađ munum viđ allavega gera Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Loksins er ţessum sem virđist endalausa prófalestri lokiđ. Er ekki góđ stemming fyrir ballinu...allir ađ mćta :D

Kv. Eyrún 2. ár lífeindafrćđi

Eyrún Ösp Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 20.12.2006 kl. 23:42

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband