30.10.2006 | 18:31
..:SKÍRTEINASALA:..
Jćja kćru hálsar - skráningin í vísindaferđina er enn í fullum gangi, en ţađ er háttvirtur skemmtanastjóri sem tekur viđ "pöntunum" á vkg1@hi.is. Muniđ bara - fyrir klukkan 19 á miđvikudaginn - .Ađ vísó lokinni munum viđ njóta sérstakrar ţjónustu Strćtó B.S sem ćtlar ađ skutla okkur beint niđur á Pravda ţar sem rassinn verđur hristur.. ađ sjálfsögđu!
Stjórnin er ađ sjálfsögđu alltaf á fullu, og núna erum viđ ađ útbúa félagsskírteini. Ţar sem svolítiđ er liđiđ á veturinn ćtlum viđ ađ selja ykkur ţau á spottprís - ţúsundkall! Ţessi peningur fer uppí hitt og ţetta sem okkur dettur í hug ađ bralla saman í vetur svo ţiđ njótiđ bara góđs af ţessu... =) Ţessu dýrindis skírteini fylgja ýmis fríđindi. Ţar á međal....
Forgangur í allar vísindaferđir
Afsláttur á helstu skemmtanir FLOG
Skemmtistađurinn Pravda
- Frítt inn á allar skemmtanir
- Stór Bjór á 350 Krónur
- Tveir fyrir einn af Smirnoff Ice
- Skot + Bjór á tilbođi
Galíleió
20% afsláttur af matseđli
Subway
15% afsláttur í Bankastrćti og Austurstrćti
Björnsbakarí
15% afsláttur
Smart sólbađsstofa
2 fríir ljósatímar fylgja hverju 10 tíma korti
American Style
1) Ostborgari, franskar og kók á 795
2) Frítt gos međ ókeypis áfyllingu ef keypt er máltíđ međ frönskum
Brauđhúsiđ Grímsbć
10% afsláttur
Sala á skírteinunum fer fram á fimmtudag og föstudag -fyrir hádegi í Ármúlanum
Athugasemdir
já ég held ţađ nú.. er ađ farast hér úr spenningi fyrir ţessari vísó... langar svo öl.... og toppmćting, djöf er ég ánćgđ međ ykkur krakkar.... ;)
Valdís Klara Guđmundsdóttir, 1.11.2006 kl. 14:28