..:Hjartavernd:..

jæja til hamingju með nýja stjórn kæru samnemendur Hlæjandi

Jábbb!! Fyrsta stjórnin er komin í gagnið. Verið er að vinna að ýmsum hlutum þessa dagana -margt þarf að gera þegar stofnað er svona félag, en allt er komið á blússandi gott skrið. Félagið er ekki lengur nafnlaust - ónei! Á fyrsta fundi var tekin fyrir uppástunga frá kosningarkvöldinu - og var hún einróma samþykkt : F.L.O.G. - Félag Lífeinda- Og Geislafræðinema

þá er bara næsta mál á dagskrá - F.L.O.G ætlar að halda upp á nýtt nafn með

VÍSINDAFERÐ

föstudaginn 3. nóvember

...og núna verður það sko enginn hádegisbjór!! Við ætlum að hittast klukkan 16:30 í Hjartavernd - þar sem þau munu fræða og fæða okkur. Þaðan verður förinni heitið í gulum lúxusbíl á PRAVDA þar sem við munum halda áfram að fagna nýju nafni og öllu því sem hægt er að fagna frameftir nóttu... 

ef þið viljið þið komast á þennan stórviðburð, skráið ykkur á vkg1@hi.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband