25.9.2006 | 19:47
..:Fréttir af framboðum:..
Viðbrögðin við kosningunum hafa ekki látið á sér standa og núna eru komin framboð í nánast hverja stöðu, en þó vantar enn framboð í Skemmtanastjórann. Einkennandi er þó hversu fáir 2. árs nemar hafa boðið sig fram.. nánar tiltekið enginn. Svo endilega þið gömlu þarna -farið að hrækja í lófana og velja ykkur framboð, það er alveg nauðsynlegt að einhver af öðru ári verði í stjórn sem hefur aðeins fengið að bragða á Deildarskipan eins og hún er núna.
Kosningakvöld
- verður auglýst á morgun, þriðjudag.......
svo þið getið bara beðið spennt á refresh takkanum frameftir kvöldi